
Fagleg vinnubrögð
Við höfum komið að ótal mismunandi verkefnum og höfum fjölbreytta reynslu.
Við sinnum allri almennri rafverktöku
- Nýlagnir
- Endurnýjun á húsnæði
- Stjórn og stýrikerfi
- Þjónusta og uppsetningar á öryggiskerfum
- Netkerfi


Hugmyndafræði
Við viljum stuðla að sjálfbærni og lágmarka óþarfa orkunotkun með nútímalegum lýsingarlausnum og stýringum sem nýta orkuna á sem allra besta og hagkvæmasta hátt fyrir bæði viðskiptavini og umhverfið.
Áreiðanleiki og góð þjónusta, við finnum lausnina með þér
Lektra ehf
Hafðu samband
Lektra ehf
Kt. 450923-0520
Háulind 23
Pétur Már S: 840 4934 – Jónas Elí S: 655 2591
lektra@lektra.is
© 2024 Lektra
